Þakrennuhreinsun
Hreinsun á þakrennum og þakrennuniðurföllum er nauðsynleg aðgerð einu sinni á ári til að komast hjá kostnaðarsömu viðhaldi.
Óhreinindi sem liggja í þakrennum vegna stíflaðra þakrennuniðurfalla eða rangur halli á þakrennum getur valdið tæringu eða yfirfull renna veldur vatnsleka og skemmir tréverk í þakköntum húsa.
Betri Þrif hreinsar þakrennur og setur gúmmítrefjakvoðu í þakrennur sem eru farnar að leka.