Skila-og flutningsþrif
Betri Þrif sníðir þjónustuna að þörfum fyrirtækja sem einstaklinga.
Þegar kemur að flutningum þarf að skila hreinu til nýra eiganda,
eða þegar verið er að afhenda fasteignir eftir nýbyggingar eða endurbætur.
Flutningsþrif
Misjafn er hvað þarf að gera þegar íbúð er seld eða skilað eftir leigu.
Í sumum tilfellum nægir að rykhreinsa fasteignina ef framkvæmdir eru fyrirhugaðar af eiganda.
Betri Þrif metur með þér hvað þarf að gera og gefur þér tilboð í verkið.
Skilaþrif
Skilaþrif eiga sér stað þegar iðnaðarvinnu er lokið og komið að afhendingu fasteignar
Í flestum tilfellum er verið að fjarlægja iðnaðarryk og leggja lokahöndina á verkið með þrifum.
Oft er tíminn naumur sem gefst til skilaþrifa og áríðandi er að þrif eigi sér stað sem næst afhendingu eignar.
Við förum vel í skipulagningu verka sem þessum og sníðum tímalínuna í samstarfi við verkkaupa.
Þrifadeild Betri Þrif er vænlegur kostur.