Hunda dagvistun
Heima er best
Við bjóðum upp á heima dagvistun fyrir hunda hvort sem þú ert erlendis eða þarft að skreppa í stuttan eða lengri tíma.
Hundurinn þinn er í umsjón hjá vönu hundafólki sem gefur hundinum þínum ást, umhyggju og tíma.
Við bjóðum upp á að þú getur komið með hundinn þinn til okkar eða við til þín.
Skilyrðin eru að hundurinn þinn sé vanur því að vera í pössun og getur umgengis aðra hunda og börn.
Ef hundurinn þinn er ekki vanur pössun bjóðum við upp á aðlögun fyrir hann áður enn kemur að því að þú ferð í lengri tíma.
Við leggjum áherslur á að hundurinn þinn fái bestu vistunina með fólki sem hefur þekkingu á hundum:
- Jákvæð hegðunarmeðferð
- Jákvæða upplifun
- Líði vel hjá okkur, finni traust hjá okkur
- Fái næga hreyfingu
- Næringarrikt og holt fæði
Bóka þarf fyrirfram tíma fyrir hundavistun með því að hringja í okkur í síma 522 7030
á opnunartíma virka daga frá kl. 09:00-16:00 virka daga eða senda okkur tölvupóst á info@betrithrif.is
- Við mælum okkur mót, gefum hundinum og okkur tíma til að kynnast.
- Hundurinn kemur í aðlögun hjá okkur.
- Hundurinn þinn kemur í pössun,
ef hundurinn er í næturpössun kemur þú með bæli hundsinns og dót, ásamt mat ef þú vilt hafa hann á því fæði sem hann er vanur, annars er honum boðið í mat hjá okkur.
Við hugsum um velferð hundsinns.